Jóladagatal Lífs

Jóladagatal Lífs

Vera Vidisdottir

Í desember förum við hjá Líf styrktarfélagi aftur af stað með vinsæla jóladagatalið okkar. Fram að jólum drögum við daglega út einn til þrjá vinningshafa sem hljóta glæsilegan vinning frá okkar góðu samstarfsaðilum. 

Smelltu hér til að kaupa dagatal og taka þátt. Um leið og gengið hefur verið frá kaupum á dagatalinu er nafn þitt komið í pottinn. Við tilkynnum vinninga og vinningshafa hvern dag á samfélagsmiðlum okkar, Instagram og Facebook. Við höfum einnig samband beint við vinningshafa í gegnum tölvupóst eða smímleiðis. 

Einning birtum við lista yfir vinningshafa hér á síðunni okkar, sá listi verður uppfærður reglulega fram að jólum er nýjir vinningshafar bætast við.

Glæsilegir vinningar

Með hjálp okkar góðu styrktaraðila höfum við náð að gera jóladagatalið okkar sérstaklega veglegt  í ár í tilefni af 15 ára afmæli félagsins. Hér má sjá lista yfir þá vinninga sem eru í boði. 

66 Norður - 2 * Langjökull Gore-Tex lúffur
A4 - Snyrtitaska og myndavél fyrir börn
As we grow - Alpaca Rib Hood
Betra Bak - Kosy, Walk happy inniskór
BioEffect - EGF Face serum & Hand Rejuvenation
Borgarleikhúsið - Gjafabréf fyrir 2 í leikhús
Dimm - Watt&Veke jólastjarna og fylgihlutir
Duck & Rose - Gjafabréf fyrir 2 í Lúxus Brunch
Epal - 2 * gjafapokar, vörur frá Georg Jensen, Lyngby Porcelæn Holme Gaard, Lakris by Bulow og Hlýju,
Gulli Arnar - 3 * 3.000 kr. gjafabréf
Hafið - 2 * 5.000 kr. gjafabréf
Halldór Jónsson - Marc Jacobs Daisy gjafakassi með ilmvatni, body lotion og shower geli og Burberry ilmvatn
Hreyfing - Gjafabréf fyrir 2 í spa comfort aðgangur
Ilva - 3 * 10.000 kr. gjafabréf
Ingrid Kuhlman - 3 * Vellíðan barna-Handbók fyrir foreldra
Íslandshótel - Gisting í standard tveggja manna herbergi með morgunverði í eina nótt
Ístex - Sæng, knúspúði og Værðarvoð teppi
Klifurhúsið - Gjafabréf fyrir 2 með skóm
Kokkarnir - Sælkerakarfa nr. 3
Lín Design - Líf barnarúmföt
Litla Saunahúsið - Gjafabréf fyrir 2
Lyfja - Heilsufarsmæling, mæling á blóðþrýstingi, blóðfitu, blóðsykri og ummáli.
Mjólkursamsalan - 2 * Ostakarfa
Munum - Dagbók og skipulagsdagatal fyrir fjölskylduna
ÓJ&K-ÍSAM - 2 *gjafapokar, vörur frá Titleist, got2b, Kaffitár og Roura
OK - Poly Voyager Free heyrnartól
Omnom - 3 * gjafaöskjur sem innihalda 6 af vinsælustu tegundundunum af Omnom og 2 gjafabréf í ísbúð Omnom
Paff - Beurer hitateppi og Sennheiser heyrnatól
Reykjavík Asian - 2 * 10.000 kr. gjafabréf
Rvk ritual - Gjafabréf á námskeiðið Self Mastery
Sjöstrand - 2 * AVOLT fjöltengi (gyllt og silfur) og 1 * mjólkurflóari.                        Sky lagoon - 2 * gjafabréf fyrir tvo í sérpakkann þeirra
Smáralind - 10.000 kr. gjafabréf
Spíran - Gjafabréf fyrir 2 í brunch
Te og Kaffi - 2 * Gjafakarfa með jólakaffi, jólate og súkkulaði
Útilíf - 20.000 kr. gjafabréf 

Aftur á bloggið