Landssöfnun 2011

Landssöfnun 2011

Vera Víðisdóttir

Yfir 65 milljónir söfnuðust í landssöfnuninni GEFÐU LÍF til styrktar kvennadeildar Landspítalans sem fram fór í beinni útsendingu á Stöð 2 þann 4. mars 2011.

Markmið landssöfnunarinnar var að ljúka við framkvæmdir til bættrar aðstöðu og aðbúnaðar á meðgöngu- og sængurlegudeild. Söfnunarféð nýttist afar vel til að nútímavæða deildina og tryggja að konum og börnum séu búnar bestu hugsanlegar aðstæður til að fæðast, dafna og þrífast í lífinu.

Aftur á bloggið