Málþing Lífs styrktarfélags 12. mars kl: 17-20

Málþing Lífs styrktarfélags 12. mars kl: 17-20

Vera Vidisdottir

Blómstraðu, með bættri kvenheilsu

Líf styrktarfélag stendur fyrir málþingi um víðtæka þætti er snúa að kvenheilsu. Málþingið fer fram 12. mars milli kl: 17-20  í Fantasíu, nýja viðburðasal Kjarval vinnustofu, á annarri hæð, Austurstræti 10A, 101 Reykjavík.

Málþinginu er ætlað að vekja athygli á mikilvægi þess að konur mæti í allar boðaðar krabbameinsskoðanir. Einnig að varpa ljósi á ólíka þætti sem geta stuðlað að bættri kvenheilsu.

Málþingið er opið öllum.

Dagskrá málþingsins "Blómstraðu með bættir kvenheilsu"

Kl: 17 - Málþing hefst

Kl: 17: 05 - Ávarp - Framkvæmdastjóri Lífs, Vera Víðisdóttir

Kl: 17:15 -  Dr. Birna G. Ásbjörnsdóttir, stofandi Jörth - Lífsflóran 

Kl: 17:30 - Halldóra Skúladóttir hjá Kvennaráði - Áhrif breytingaskeiðsins á starfsframa 

Kl: 17:45 - Sigrún Perla  Böðvarsdóttir - Af hverju leghálskrabbameins skimun?

Kl: 18:00 - Hlé

Kl: 18:15 Ásdís Ragna Einarsdóttir, grasalæknir B.Sc.  Heildræn nálgun kvenheilsu

Kl: 18:30 Dr. Erla Björnsdóttir - Svefn kvenna og áhrif hormóna

Kl: 18:45 Kolbrún Páls - Hormónameðferð og aðrir lífsstílstengdir þættir og tengsl við krabbamein í kvenlíffærum

Kl: 19:30 Málþingsslit og spjall í sal

 

Kaupa miða á málþing Lífs hér: 

https://lifsspor.is/products/malthing-lif-12-mars-2025-kl-17-20

 

Aftur á bloggið