Safnanir

LÍF á marga velunnara sem standa við bakið á félaginu og gera okkur þannig kleift að vera sá bakhjarl kvennadeildar sem við viljum vera.
Hér fyrir neðan er sagt frá nokkrum þeirra sem hafa látið gott af sér leiða með afrekum sínum til styrktar LÍF.