gerast-lifsfelagi-1

Gerast Lífsfélagi

Gerast Lífsfélagi og styrkja Líf styrktarfélag mánaðarlega. Líf bætir aðbúnað og þjónustu á kvennadeild Landspítalans fyrir konur og fjölskyldur þeirra á meðgöngu, í fæðingu og sængurlegu, sem og við kvensjúkdómum. Þín mánaðarlega gjöf styður fjölskyldur á mikilvægum tímum. Hver króna skiptir máli - vertu hluti af jákvæðri breytingu!

Sláðu inn upphæð

Icelandic Króna | krISK
kr