Farðu í vöruupplýsingar
1 af 4

Fótsporakort

Fótsporakort

Venjulegt verð 1.950 ISK
Venjulegt verð Útsöluverð 1.950 ISK
Útsala Uppselt
Fjöldi í pakka
Vöruupplýsing

Fótsporakortin eru hugsuð til að bjóða nýja einstaklinga velkomna í heiminn þótt okkur finnist að þau eigi alltaf við. Þrjár tegundir eru af kortinu: Lifðu lífinu lifandi.segðu alltaf já við nýjum ævintýrum og svo eitt án heilræðis fyrir þau sem vilja skrifa það sjálf. Kortin og eru hönnuð af Helgu Valdísi og unnin í samstarfi við Hvíta Húsið. 

Skoða allar upplýsingar