Líf rúmföt
Líf rúmföt
Líf rúmföt eru samstarfs- og styrktarverkefni Lín Design og Lífs og rennur allur ágóði sölunnar til Lífs styrktarfélags. Rúmfötin fást bæði á vefsíðu Lífs og hjá Lín Design.
Vöruupplýsing
Rúmfötin eru ofin úr 600 þráða Pima bómullarsatíni sem tryggir langa þræði, þéttan vefnað, einstaka mýkt, hitatemprun og góða endingu. Pima bómullin er fullkomin fyrir viðkvæma húð barnsins þar sem hún andar vel og heldur raka frá húðinni.Á innanverðum sængurverunum eru bönd til þess að binda í Lín Design dúnsængina. Með þessu móti kemur þú í veg fyrir að sængurverið sé laust inn í sænginni. Lín Design vörurnar eru OEKO-TEX ® STANDARD 100 vottaðar.
Umbúðirnar eru umhverfisvænar og endurnýjanlegar, Rúmfötunum er pakkað í auka sængurverasett fyrir dúkkuna eða bangsann. Bangsarúmfötin eru bróderuð með textanum Líf og einu erindi úr laginu Líf eftir Stefán Hilmarsson, verdara Lífs styrktarfélags.
Rúmfötin má svo við 40° C (sjá þvottaleiðbeiningar).