Farðu í vöruupplýsingar
1 af 14

Mæðra- og nýburapakki

Mæðra- og nýburapakki

Venjulegt verð 13.200 ISK
Venjulegt verð Útsöluverð 13.200 ISK
Útsala Uppselt
Vöruupplýsing

Áttu von á barni eða einhver í kringum þig?

Mæðra- og nýburapakkinn okkar er tilvalinn fyrir þau sem eiga vona á erfingja en í honum er að finna allt sem móðir og barn þurfa fyrstu dagana eftir fæðingu.

Mæðra- og nýburapakkinn inniheldur eftirfarandi vörur:

  • Líf mánaðarspjöld 1 til 12 mánaða

  • Libero 1 Touch nýburableiur 2-5kg 22stk

  • Taubleiur 70x70cm 3stk

  • Dömubindi Libresse Goodnight 10stk

  • TENA Fix netbuxur XL 5stk

  • TENA Discreet Extra 10stk

  • TENA Bed Plus 40x60cm 3stk

  • Mesoft grisjur 10x10cm 200stk 

  • Lansinoh brjóstaáburður 40 ml

  • Lansinoh lekahlífar einnota 24 stk

  • Purell handspritt gel 100ml.

Skoða allar upplýsingar