Lifsspor
Jóladagatal Lífs
Share

Styrkir & Framlög
Hvert framlag skiptir máli – þín hjálp getur breytt lífum
Það eru margar leiðir til að styðja Líf styrktarfélag. Hvort sem þú styrkir okkur með föstum mánaðarlegum greiðslum eða velur stakt frjálst framlag, getur þú hjálpað til við að bæta þjónustu við konur og fjölskyldur þeirra.
Gerast Lífsfélagi →
Frjálst framlag →
Verslun
Gjafir og kort sem gleðja og styðja fjölskyldur á mikilvægum tímum
Líf Styrktarfélag upp á fjölbreytt vöruúrval sem styður okkar mikilvægt starf. Hvort sem þú velur fallega gjafavöru eða að senda kort til að heiðra minningu ástvinar, þá finnur þú réttu vöruna í vefverslun okkar.
Markmið okkar
Að bæta aðbúnað kvenna og fjölskyldna þeirra á mikilvægum tímum
Við vinnum að því að konur og fjölskyldur þeirra fái þá bestu þjónustu sem hægt er að veita á mikilvægum tímum eins og á meðgöngu, í fæðingu og við kvensjúkdóma.
Safnanir LÍFS styrktarfélags
-
Evustofa í minningu Evu Berglindar Tulinius
Þann 9. febrúar 2024 var Evustofa formlega opnuð í viðurvist fjölskyldu og vina EvuBerglindar, en þann dag hefði hún orðið 34 ára gömul.
Evustofa í minningu Evu Berglindar Tulinius
Þann 9. febrúar 2024 var Evustofa formlega opnuð í viðurvist fjölskyldu og vina EvuBerglindar, en þann dag hefði hún orðið 34 ára gömul.
-
Styrktartónleikar til minningar um Bergrúnu Jóhönnu Borgfjörð
Þann 4.desember 2022 hélt Aldís Fjóla Borgfjörð Ásgeirsdóttir styrktartónleika tilminningar um móður sína, Bergrúnu Jóhönnu Borgfjörð.
Styrktartónleikar til minningar um Bergrúnu Jóhönnu Borgfjörð
Þann 4.desember 2022 hélt Aldís Fjóla Borgfjörð Ásgeirsdóttir styrktartónleika tilminningar um móður sína, Bergrúnu Jóhönnu Borgfjörð.
-
Sirrý og Snjódrífurnar söfnuðu sex milljónum fyrir Líf og Kraft
Snjódrífurnar og Sirrý Ágústsdóttir afhentu fulltrúum styrktarfélaganna Lífs og Kraftsafrakstur söfnunar Lífskrafts, samtals 6 milljónir króna sem skiptast jafnt á félögin, áKjarvalsstöðum 16.
Sirrý og Snjódrífurnar söfnuðu sex milljónum fyrir Líf og Kraft
Snjódrífurnar og Sirrý Ágústsdóttir afhentu fulltrúum styrktarfélaganna Lífs og Kraftsafrakstur söfnunar Lífskrafts, samtals 6 milljónir króna sem skiptast jafnt á félögin, áKjarvalsstöðum 16.
Stuðlum að betri framtíð fyrir konur og fjölskyldur.
Hvert framlag skiptir máli – þín hjálp getur breytt lífum
Stuðlum að betri framtíð fyrir konur og fjölskyldur. Líf styrktarfélag kvennadeildar Landspítala hefur stutt duglega við bakið á spítalanum allt frá stofnun félagsins árið 2009, en hátt í 300 milljónum króna hefur verið varið í umbætur og tækjakaup sem snerta bæði skjólstæðinga og starfsfólk. Líf hefur þann tilgang að bæta aðbúnað og þjónustu við konur og fjölskyldur þeirra á meðgöngu, í fæðingu og sængurlegu sem og kvenna sem þurfa umönnun vegna kvensjúkdóma. Líf er mannúðarfélag og stofnað með langtímaverkefni í huga. Félagið aflar fjár með félagsgjöldum, margvíslegum fjáröflunum og styrktarsamstarfi.
Fréttir
-
Jóladagatal Lífs - vinningshafar
Við þökkum kærlega fyrir þátttökuna í jóladagatali Lífs. Hér er listi yfir vinningshafa, innilega til hamingju og takk fyrir stuðninginn. desember - Ingibjörg Halldórsdóttir Bergþóra Kummer Magnúsdóttir Hans Hafsteinn og...
Jóladagatal Lífs - vinningshafar
Við þökkum kærlega fyrir þátttökuna í jóladagatali Lífs. Hér er listi yfir vinningshafa, innilega til hamingju og takk fyrir stuðninginn. desember - Ingibjörg Halldórsdóttir Bergþóra Kummer Magnúsdóttir Hans Hafsteinn og...
-
Nýr ómhermir fyrir Kvennadeild Landspítala.
Líf styrktarfélag færði Kvennadeild Landspítalans á dögunum nýjan legganga ómhermi. Hægt er að nota hvaða ómtæki sem er með herminum og gefur það tækifæri á að þjálfa læknanema og lækna...
Nýr ómhermir fyrir Kvennadeild Landspítala.
Líf styrktarfélag færði Kvennadeild Landspítalans á dögunum nýjan legganga ómhermi. Hægt er að nota hvaða ómtæki sem er með herminum og gefur það tækifæri á að þjálfa læknanema og lækna...
-
Nýr ómhermir fyrir fæðingarvakt kvennadeildar Landspítala
Líf styrktarfélag styrkti fæðingarvakt kvennadeildar Landspítala á dögunum um nýjan spennandi ómhermi til að hefja kennslu á notkun ómtækja í fæðingu. Tækið sem um ræðir kostar tæpar 2. millj. kr....
Nýr ómhermir fyrir fæðingarvakt kvennadeildar Landspítala
Líf styrktarfélag styrkti fæðingarvakt kvennadeildar Landspítala á dögunum um nýjan spennandi ómhermi til að hefja kennslu á notkun ómtækja í fæðingu. Tækið sem um ræðir kostar tæpar 2. millj. kr....
Úthlutanir
Styrkir sem bæta þjónustu og aðstöðu
Við eigum afar gott samstarf við starfsfólkið og leggjum okkur fram við að mæta sem flestum óskum þeirra um styrki til að gera góðan stað enn betri.