Safnanir
Kynntu þér fjölbreyttar söfnunarleiðir sem hafa stutt við starfsemi Líf Styrktarfélags. Fjölmargir hafa safnað fyrir góðu málefni.
Safnanir
Evustofa í minningu Evu Berglindar Tulinius
Þann 9. febrúar 2024 var Evustofa formlega opnuð í viðurvist fjölskyldu og vina EvuBerglindar, en þann dag hefði hún orðið 34 ára gömul.
Evustofa í minningu Evu Berglindar Tulinius
Þann 9. febrúar 2024 var Evustofa formlega opnuð í viðurvist fjölskyldu og vina EvuBerglindar, en þann dag hefði hún orðið 34 ára gömul.
Styrktartónleikar til minningar um Bergrúnu Jóhönnu Borgfjörð
Þann 4.desember 2022 hélt Aldís Fjóla Borgfjörð Ásgeirsdóttir styrktartónleika tilminningar um móður sína, Bergrúnu Jóhönnu Borgfjörð.
Styrktartónleikar til minningar um Bergrúnu Jóhönnu Borgfjörð
Þann 4.desember 2022 hélt Aldís Fjóla Borgfjörð Ásgeirsdóttir styrktartónleika tilminningar um móður sína, Bergrúnu Jóhönnu Borgfjörð.
Sirrý og Snjódrífurnar söfnuðu sex milljónum fyrir Líf og Kraft
Snjódrífurnar og Sirrý Ágústsdóttir afhentu fulltrúum styrktarfélaganna Lífs og Kraftsafrakstur söfnunar Lífskrafts, samtals 6 milljónir króna sem skiptast jafnt á félögin, áKjarvalsstöðum 16.
Sirrý og Snjódrífurnar söfnuðu sex milljónum fyrir Líf og Kraft
Snjódrífurnar og Sirrý Ágústsdóttir afhentu fulltrúum styrktarfélaganna Lífs og Kraftsafrakstur söfnunar Lífskrafts, samtals 6 milljónir króna sem skiptast jafnt á félögin, áKjarvalsstöðum 16.
Gunnhildarstofa
Sumarið 2019 lést ung kona, Gunnhildur Vala Hannesdóttir, úr krabbameini. Gunnhildur Vala ætlaði sér að verða fæðinga- og kvensjúkdómalæknir og var langt komin í sérnámi á kvennadeildinni þegar hún lést.
Gunnhildarstofa
Sumarið 2019 lést ung kona, Gunnhildur Vala Hannesdóttir, úr krabbameini. Gunnhildur Vala ætlaði sér að verða fæðinga- og kvensjúkdómalæknir og var langt komin í sérnámi á kvennadeildinni þegar hún lést.
Vilborg Arna á Suðurpólinn
Vilborg Arna Gissurardóttir fjallagarpur gekk ein síns liðs á Suðurpólinn í desember 2012. Hún var fyrsti Íslendingurinn til að fara þessa leið ein og vann þar með einstakt afrek.
Vilborg Arna á Suðurpólinn
Vilborg Arna Gissurardóttir fjallagarpur gekk ein síns liðs á Suðurpólinn í desember 2012. Hún var fyrsti Íslendingurinn til að fara þessa leið ein og vann þar með einstakt afrek.
Styrktarhandboltaleikur Valskvenna að frumkvæði Kristínar Guðmundsdóttir
Úrslitakeppnin í meistaraflokki kvenna í handknattleik vorið 2013 hófst á styrktarleik fyrir Líf styrktarfélag en Kristín Guðmundsdóttir leikmaður Vals...
Styrktarhandboltaleikur Valskvenna að frumkvæði Kristínar Guðmundsdóttir
Úrslitakeppnin í meistaraflokki kvenna í handknattleik vorið 2013 hófst á styrktarleik fyrir Líf styrktarfélag en Kristín Guðmundsdóttir leikmaður Vals...